Sister, What Grows Where Land is Sick?

Leikstjóri:
N/A
Land:
Noregur
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Norska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Sister, What Grows Where Land is Sick?

80 minutes | Noregur | 2022

Úrdráttur

Í litlum bæ í Norður-Noregi, leitar Eira svara um hvað gangi á hjá Veru, snjöllu og uppreisnargjörnu eldri systur hennar. Eira hnýsist í dagbók Veru – en þar flettir hún ofan af myrkri sem hún veit ekki hvernig á að takast á við.

 

Kaupa miða hér

Ágrip leikstjóra

film director portrait

Franciska Eliassen kannar umhverfis-femínisma, samspil stjórnmála og landafræði og samband okkar við náttúruna. Á meðan hún kláraði BA-gráðu sína byggði hún moldarkofa í fjöllum Lofoten og bjó þar í eitt og hálft ár. Kofinn er þekktur sem „frumstæðasta gestastofa listamanna í Noregi“ og fólk býr þar frítt til að tengjast náttúrunni. Annað eftirtektarvert verk hennar er kvikmynd sem hún gerði í flóttamannabúðunum Moria, Blue Borders.

 

Upplýsingar um myndina

  • Ár:
    2022
  • Tegund:
  • Lengd:
    80 minutes
  • Tungumál:
    norska
  • Land:
    Noregur
  • Frumsýning:
    Nordic Premiere
  • Hátíðarár:
    RIFF 2022
  • Leikstjóri:
    Franciska Seifert Eliassen
  • Handritshöf:
    Franciska Seifert Eliassen
  • Framleiðandi:
    Franciska Seifert Eliassen
  • Leikarar:
    Ruby Dagnall, Keira LaHart