Eftir strangkristið uppeldi opnast Daníu nýjar brautir er hún kynnist hipphopplistamanni og fer að skrifa eigin texta, þar sem hún veltir fyrir sér hvort það sé synd að drekka, dansa eða sofa hjá fyrir hjónaband.