
Slash/Back
87 minutes | Kanada | 2021
Synopsis
Það er undir Maika og töffaravinkonum hennar komið að berjast gegn innrás geimvera í litla heimskautaþorpið þeirra. Þær nota bráðabirgðavopn og þekkingu sína á hryllingsmyndum til að kenna geimverunum mikilvæga lexíu: Ekki abbast upp á stelpurnar frá Pang!
Director’s Bio

Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:87 minutes
-
Languages:enska, inúktitút
-
Countries:Kanada
-
Premiere:European Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Nyla INNUKSUK
-
Screenwriter:Nyla INNUKSUK, Ryan CAVAN
-
Producer:Nyla INNUKSUK, Daniel BEKERMAN, Christopher YURKOVICH, Alex ORDANIS, Stacey AGLOK MACDONALD, Ethan LAZAR, Alethea ARNAQUQ-BARIL
-
Cast:Tasiana Shirley, Alexis Vincent-Wolfe, Nalajoss Ellsworth, Chelsea Prusky, Frankie Vincent-Wolfe, Rory Anawak