
Snow Is Falling
2 minutes | Rússland | 2022
Synopsis
Ljóðskáld sem býr í Rússlandi getur ekki annað en skrifað um snjó. Gleðjumst nú og látum koma okkur á óvart í snævi þakinni veröld ljóðsins „Snjór fellur“ eftir Boris Pasternak.
Director’s Bio

Nina Bisiarina er kvikari sem útskrifaðist úr hreyfimyndadeild Ural State Academy of Architecture og sérhæfði sig í hreyfimyndahönnun.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:2 minutes
-
Languages:rússneska, enska
-
Countries:Rússland
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Nina Bisiarina
-
Screenwriter:
-
Producer:Boris Mashkovtsev
-
Cast: