Ungur lyklasmiður býr í Murmansk, gaddfreðinni borg á norðurhjara Rússlands. Dagdraumar gera umhverfið ókennilegt og mörkin milli raunveruleika og ímyndunar leysast óðum upp.