
Stories from the Shower
25 minutes | Noregur | 2021
Synopsis
Ungdómur nútímans býr yfir fleiri leiðum en nokkru sinni fyrr til að tjá sitt innra sjálf, en samt sem áður er sjaldgæft að vera fullkomlega ánægður í eigin skinni. Mynd um óumflýjanlegan kafla í lífi hvers unglings – sturtur og búningsklefa.
Director’s Bio

Teresia Fant er fædd og uppalin í Vasa í Finnlandi, og býr nú í Noregi. Hún útskrifaðist með bakkalárgráðu í heimildamyndagerð í Norska kvikmyndaskólanum árið 2018. Árin 2018–2019 leikstýrði hún vefseríunni Vacuum, sem fjallar um hóp fólks á þrítugsaldri, fyrir YLE. Myndin sem hún gerði í skólanum, Leve Løten!, var sýnd á NRK og DR og var tilnefnd til nýju norrænu kynslóðarverðlaunanna á Haugesund kvikmyndahátíðinni. Fyrsta heimildamynd hennar, Empty cages the movie (37 mínútur), var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg og hefur síðan þá verið sýnd meðal annars á Ji.hlava IDFF og Dokfilm í Volda.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:Documentary
-
Runtime:25 minutes
-
Languages:norska
-
Countries:Noregur
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Teresia Fant
-
Screenwriter:
-
Producer:Sarah Winge-Sørensen
-
Cast: