Svonni vs. the Swedish Tax Agency

Leikstjóri:
N/A
Land:
Svíþjóð
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Sami, Sænska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2020

Svonni vs. the Swedish Tax Agency

4 minutes | Svíþjóð | 2020

Synopsis

Samísk kona reynir að sannfæra sænska skattinn um að hún eigi rétt á skattaafslætti vegna hundakaupa. Af hverju skilja sænsk stjórnvöld ekki að Rikke er smalahundur, ekki gæludýr?

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Maria Fredriksson er heimildamyndagerðarmaður af samískum uppruna og einn stofnenda framleiðslufyrirtækisins Ballad Film í Stokkhólmi. Hún er með meistaragráðu frá Leiklistarakademíunni í Stokkhólmi og lærði leikstjórn í Kvikmyndaakademíunni í New York. Maria Fredriksson hefur gert nokkrar stuttar heimildamyndir og keppt á hátíðum eins og t.d. Hot Docs, Sheffield Doc Fest, Visions du Reél, Nordisk Panorama, Palm Springs International ShortFest og San Francisco Short Film Festival.

Film Details

 • Year:
  2020
 • Genres:
 • Runtime:
  4 minutes
 • Languages:
  Sami, sænska
 • Countries:
  Svíþjóð
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Maria Fredriksson
 • Screenwriter:
 • Producer:
 • Cast: