Leikstjóri:
N/A
Land:
Litháen
Tegund:
Drama
Framleiðandi:
Tungumál:
Litháen
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

Techno, Mama

18 minutes | Litháen | 2021

Synopsis

Nikita dýrkar teknótónlist og dreymir um að fara til Berlínar og heimsækja alræmda klúbbinn Berghain. Móðir hans, Irena, veit ekki af draumórum sonar síns – en von bráðar munu sameiginlegar væntingar þeirra skella saman.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Saulius Baradinskas er margverðlaunaður leikstjóri kvikmynda og tónlistarmyndbanda frá Vilnius í Litháen. Fyrsta stuttmynd hans Golden Minutes vann fjöldann allan af verðlaunum og ferðaðist til meira en 40 kvikmyndahátíða um allan heim. Árið 2020 var Saulius valin sem einn af hæfileikabúntum sjötugustu Berlinale hátíðarinnar. Önnur stuttmynd hans, Techno, Mama var frumsýnd á 78. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 2021.

Film Details

 • Year:
  2021
 • Genres:
  Drama
 • Runtime:
  18 minutes
 • Languages:
  litháíska
 • Countries:
  Litháen
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Saulius Baradinskas
 • Screenwriter:
  Saulius Baradinskas
 • Producer:
  Viktorija Seniut
 • Cast: