LEITA

Það sem verður

Director:
N/A
Country:
Frakkland, Þýskalandi
Genres:
Drama
Producer:
Charles Gillibert & Fabian Gasmia
Language:
Franska
Length:
102 min
Writer:
Mia HANSEN-LØVE
Year:
2016
Edition
RIFF 2021

Ástríðufullur heimspekiprófessor, leikin af Isabelle Huppert, skiptir tíma sínum milli fjölskyldu, vinnu og einkar ráðríkrar móður. Þegar eiginmaður hennar yfirgefur hana fyrir aðra konu, öðlast hún óvænt frelsi.