
That’s How the Summer Ended
12 minutes | Slóvenía, Ungverjaland, Ítalía | 2022
Synopsis
Í lok sumars, þegar undirbúningur fyrir flugsýningu stendur yfir fara maður og kona að vatninu. En koma goðsagnakennds listflugmanns verður ekki hápunktur dagsins hjá þeim.
Director’s Bio

Matjaž Ivanišin fæddist í Maribor árið 1981. Árið 2000 stundaði hann nám við Akademíu leikhúss, úvarps, kvikmynda og sjónvarps í Ljubljana, þar sem hann lærði leikstjórn fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Síðan hann útskrifaðist hefur hann starfað sjálfstætt sem kvikmyndagerðarmaður. Kvikmyndir hans hafa verið sýndar á hátíðum eins og FID Marseille, Locarno, Tribeca og Rotterdam – og valdar til sýninga á nýlistasöfnum eins og Pompidou Center, MoMA og ICA London.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:12 minutes
-
Languages:slóvenska
-
Countries:Slóvenía, Ungverjaland, Ítalía
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Matjaž Ivanišin
-
Screenwriter:Matjaž Ivanišin
-
Producer:Miha Černec, Jožko Rutar, Andras Muhi
-
Cast:Aleš Jeseničnik, Kristina Olovec, Jernej Jerovšek