The Natural Death of a Mouse

Leikstjóri:
N/A
Land:
Þýskalandi
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
þýska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2020

The Natural Death of a Mouse

21 minutes | Þýskaland | 2020

Synopsis

Myndin fjallar ekki aðeins um það að bjarga músum, afþakka banana eða fórna sér fyrir hræsni hversdagsins á „spilltu og þróuðu“ svæðum heimsins. Myndin fjallar einnig um rauðarma persónu sem reynir að komast að því hvort hún geti orðið góð manneskja.

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Katharina Huber stundaði nám við Academy of Media Arts í Köln. Árið 2014 stundaði hún mastersnám við konunglega listaháskólann í London með DAAD skólastyrk. Frá því hún flutti aftur til Kölnar hefur hún unnið sjálfstætt sem lista- og kvikmyndagerðarkona.

 

Filmography

  • :
  • 2020 – THE NATURAL DEATH OF A MOUSE, animation short
  • 2014 – STONE AGE, installation video
  • 2014 – NO SIGNAL, animation short
  • 2012 – TANGRAM, animation short
  • 2011 – THE KEEPER, animation short
  • 2009 – IN HER ROOM, animation short

Film Details

  • Year:
    2020
  • Genres:
  • Runtime:
    21 minutes
  • Languages:
    þýska
  • Countries:
    Þýskaland
  • Premiere:
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Katharina Huber
  • Screenwriter:
  • Producer:
  • Cast: