
The One Who Went South
8 minutes | Ísland | 2022
Synopsis
Ungur maður snýr aftur á æskuheimili sitt til að bæta sambandið við föður sinn – en þegar hann er kominn virðist allt vera öðruvísi.
Director’s Bio

Steinar Þór Kristinsson, betur þekktur sem Steiní, hefur búið til heimagerðar stuttmyndir síðan hann var barn og bjó á sveitabæ foreldra sinna á Flúðum í Hrunamannahreppi, sem hann setti inn á Youtube. Árið 2021 hóf hann vinnslu stuttmyndarinnar Sá sem fór suður (2022) og lauk við hana í janúar 2022, á sama tíma og hann stundaði nám við Háskóla Íslands.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:8 minutes
-
Languages:íslenska
-
Countries:Ísland
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Steiní Kristinsson
-
Screenwriter:Steiní Kristinsson
-
Producer:Steiní Kristinsson
-
Cast:Stefán Benedikt Vilhelmsson, Pétur Eggerz