The Passengers of the Night

Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

The Passengers of the Night

111 minutes | Frakkland | 2021

Úrdráttur

Elisabeth stendur í skilnaði við manninn sinn og þarf nú að sjá fyrir sjálfri sér og börnum sínum á unglingsaldri. Hún fær vinnu hjá útvarpsþætti þar sem hún hittir vandræðaunglinginn Talulah sem hún býður heim til sín – en frjáls andi Talulah á eftir að hafa varanleg áhrif á fjölskylduna.

Kaupa miða hér

Ágrip leikstjóra

film director portrait
Mikhaël Hers fæddist 6. febrúar 1975 í París. Hann lærði í framleiðsludeild í La Fémis og útskrifaðist árið 2004. Hann leikstýrði þremur stuttmyndum sem hlutu góða dóma: Charell (valin á Critics’ Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2006), Primrose Hill (sem einnig var valin á Critics’ Week í Cannes ári síðar, og hlaut verðlaun á Clermont Ferrand International Short Film Festival) og Montparnasse (valin á Directors’ Fortnight í Cannes 2009, og vann Jean Vigo verðlaunin). Hann gerði síðan fjórar myndir í fullri lengd: After Memory Lane (Locarno Film Festival, 2010), This Summer Feeling (Rotterdam Film Festival, 2016) og Amanda (úrvalsmynd í Feneyjum 2018, vann aðalverðlaun á Tokyo IFF, og tvær tilnefningar til César verðlaunanna) og Farþega næturinnar.

Kvikmyndir

  • 2022 THE PASSENGERS OF THE NIGHT (Les Passagers De La Nuit) ǀ Feature, 111’
  • 2018 AMANDA ǀ Feature, 106’
  • 2015 THIS SUMMER FEELING (Ce Sentiment De L’Eté) ǀ Feature, 106’
  • 2010 MEMORY LANE ǀ Feature, 98’
  • 2009 MONTPARNASSE ǀ Short, 58’
  • 2006 CHARELL ǀ Short, 45’
  • 2006 PRIMROSE HILL ǀ Short, 57’
  • THERE AND BACK AGAIN LANE ǀ Short

Upplýsingar um myndina

  • Ár:
    2021
  • Tegund:
  • Lengd:
    111 minutes
  • Tungumál:
    franska
  • Land:
    Frakkland
  • Frumsýning:
  • Hátíðarár:
    RIFF 2022
  • Leikstjóri:
    Mikhael HERS
  • Handritshöf:
  • Framleiðandi:
  • Leikarar:
    Charlotte GAINSBOURG, Noée ABITA, Emmanuelle BEART