
The Potemkinists
17 minutes | Rúmenía | 2022
Synopsis
Árið 1905 var sjómönnum herskipsins Potemkín boðið pólitískt hæli í Rúmeníu til að bjóða Rússum birginn. Árið 2021 fær myndhöggvari þá flugu í kollinn að búa til listaverk innblásið af atburðinum. Hér er á ferðinni gamanmynd um list, sögu, minningar og kvikmyndalistina.
Director’s Bio

Radu Jude er rúmenskur leikstjóri og handritshöfundur. Árið 2006 gerði hann stuttmyndina The Tube with a Hat, sem vann til meira en 50 alþjóðlegra verðlauna. Fyrsta mynd Judes í fullri lengd, The Happiest Girl in the World (2009), var valin á meira en 50 alþjóðlegar kvikmyndahátíðir. Næstu myndir hans Aferim!, Scarred Hearts og Everybody in Our Family unnu til margra verðlauna. Fyrsta heimildamynd hans, The Dead Nation í Locarno, var frumsýnd alþjóðlega árið 2017. “I Do Not Care If We Go Down in History as Barbarians” (2018) vann svo Crystal Globe verðlaunin fyrir bestu kvikmynd og Label Europa Cinema Prize í Karlovy Vary árið 2018. Uppercase Print and The Exit of the Trains leikstýrði Jude í samstarfi við Adrian Cioflâncă, og var hún frumsýnd á Berlinale Forum árið 2020. Nýjasta mynd hans í fullri lengd, Bad Luck Banging or Loony Porn, vann Gullbjörninn á Berlinale 2021.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:17 minutes
-
Languages:rúmenska, rússneska
-
Countries:Rúmenía
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Radu Jude
-
Screenwriter:Radu Jude
-
Producer:Ada Solomon
-
Cast:Alexandru Dabija, Cristina Draghici