Leikstjóri:
N/A
Land:
Ísland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Enska, Íslenska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Tíu

48 minutes | Ísland | 2022

Synopsis

Til að halda upp á tíu ára afmæli fyrstu plötu Of monsters and Men fer hljómsveitin í tónleikaferðalag vítt og breitt um Ísland. Við fylgjumst með, kynnumst innri heimi hljómsveitarinnar og skyggnumst í farsælt og síkvikt sköpunarferli.

 

Kaupa miða

Director’s Bio

film director portrait

Dean DeBlois er kanadískur handritshöfundur og leikstjóri, þekktastur fyrir teiknimyndina Lilo & Stitch, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna og þríleikinn How To Train Your Dragon. DeBlois hefur sérstakan áhuga á að leikstýra tónlistarmyndum, svo sem Heima Sigurrósar, Go Quiet Jónsa og nú Tíu hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. DeBlois býr í Los Angeles og Reykjavík.

 

Film Details

 • Year:
  2022
 • Genres:
 • Runtime:
  48 minutes
 • Languages:
  íslenska, enska
 • Countries:
  Ísland
 • Premiere:
  European Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Dean Deblois
 • Screenwriter:
 • Producer:
  Heather Kolker
 • Cast:
  Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallsson, Arnar Rósenkranz Hilmarsson , Kristján Páll Kristjánsson, Brynjar Leifsson