Ung kona sem býr í París þarf að snúa aftur til Aþenu til að annast föður sinn, sem hún hefur fjarlægst. Yfir tilfinningasamt sumar kemst hún að ýmsu leyndu í hans fari og samband þeirra grær fyrir vikið.