Lex er farsæll rithöfundur en eirðarlaus. Hann fær fyrrverandi ástkonu sína til að koma í fjallgöngu í hinsta sinn. Athöfnin á að vera táknræn sáttarhönd, en eitthvað ískyggilegt er á seyði.