Þrjár sögur, þrjár kynslóðir, þrír menn. Afi, faðir, sonur. Einn er óbreyttur hermaður, annar frægur keppnismaður, sá þriðji uppstoppari. Einn þráir ást, annar velgengi og sá þriðji ódauðleika.