Þessi ljóðræna heimildarmynd dregur upp mynd af sambandi manna og sjávardýra og afleiðingum loftslagsbreytinga. Myndir geta verið áhrifameiri en nokkur orð.