Ísbjarnarhúnn er aleinn við dimmt norðurskaut. Norðurljós og fallegt lag leiða hann vonandi til móður sinnar.