Í Ciudad Juárez, alræmdri borg fyrir háa morðtíðni á kvenfólki berjast þrjár hugaðar fjölbragðaglímukonur, í hringnum sem og hversdagslífinu, við að endurskilgreina hvað það þýði að vera kona í Mexíkó.