Árið 2007 komst svonefnt Groningen HIV-mál í hámæli í hollenskum fjölmiðlum, þar sem þrír menn smituðu aðra karlmenn vísvitandi af HIV. Í myndinni taka sakamenn og þolendur þátt í dramatískri sviðsetningu atburðanna.
Director:
N/A
Country:
Hollandi
Genres:
Drama, Feature Fiction
Producer:
Marc Thelosen, Koert Davidse, Tim Leyendekker
Language:
Hollenska
Length:
83 min
Writer:
Gerardjan Rijnders, Tim Leyendekker
Year:
2021
Edition
RIFF 2021