We, Students!

Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

We, Students!

83 minutes | Mið-Afríkulýðveldið, Frakkland, Sádi-Arabía | 2021 | Two top prizes at Cinema du Reel

Synopsis

Nestor, Aaron, Benjamin og Rafiki eru hagfræðinemendur við Háskólann í Bangui. Á meðan þeir vafra á milli yfirfullra kennslustofa og smásölumarkaða – sem gera nemendum kleift að lifa af – dreymir þá um bjartari framtíð fyrir landið sitt.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Rafiki Fariala fæddist árið 1997 í Uvira í Kivu (DRC) og á foreldra frá Kongó. Hann kom snemma til Miðafríska lýðveldisins sem foreldrar hans flúðu til vegna stríðsins. Hann lærði við kaþólska skólann Padre Pio 2006–2009 og prestaskólann Enfant Jésus des Pères Carmes Déchaux 2010-2013 og síðan Lycée d’Application de l’École normale Supérieure de Bangui 2013–2016, þar sem hann hlaut bakkalársgráðu. Í prestaskólanum stýrði hann kór og þjálfaði rödd sína. Síðar kolféll hann fyrir tónlist trúarhópsins Makoma. Hann byrjaði að semja eigin tónlist, algjörlega sjálflærður og undir listamannsnafninu RAFIKI – RH20 gaf hann út sína fyrstu plötu, Why war?, sem sló rækilega í gegn. Síðan þá hefur hann verið rísandi stjarna í tónlistarlífi Bangui.

Árið 2017 var hann valinn úr 150 umsækjendum til að taka þátt í námskeiði í heimildamyndagerð skipulögðu í Bangui af Ateliers Varan. Í lok námskeiðsins leikstýrði hann sinni fyrstu mynd Mbi na Mo (You and Me). Kvikmyndin var valin til sýninga í Lausanne, Montréal, St Denis and Lille festivals, og FIPADOC.

Filmography

  • 2017 Mbi na Mo (You and Me), short documentary.

Film Details

  • Year:
    2021
  • Genres:
  • Runtime:
    83 minutes
  • Languages:
    franska
  • Countries:
    Mið-Afríkulýðveldið, Frakkland, Sádi-Arabía
  • Premiere:
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Rafiki FARIALA
  • Screenwriter:
    Rafiki FARIALA
  • Producer:
    Daniele INCALCATERRA, Boris LOJKINE
  • Cast: