
Without a Doubt
14 minutes | Belgía | 2021
Synopsis
Tjaldsvæði í algleymingi sumarleyfa og tilgangssnauðra daga í forsælunni. Sólargeislar glitra á vatni sem enginn má synda í. Drengur hefur horfið – kannski drukknaði hann. Hin fimm ára gamla Lucie er að reyna að skilja umhverfi sitt.
Director’s Bio

Meltse Van Coillie (1992) lauk mastersgráðu í kvikmyndafræði við University of Ghent árið 2013. Eftir það gerði hún margar stuttar heimildamyndir í Ungverjalandi og Portúgal fyrir Ermus Mundus námskeiðið DOC NOMADS. Í lok árs 2015 flutti hún aftur til Belgíu til að leggja stund á hljóð- og myndlistarnám við KASK, listaháskólann í Ghent, þaðan sem hún útskrifaðist árið 2018. Útskriftarmynd hennar Elephantfish vann til virtu verðlaunanna VAF Wildcard Filmlab sama ár. Verðlaunaféð notaði hún til að fjármagna aðra mynd sína Zonder Meer, sem var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2021.
Filmography
- :
- 2020 – ZONDER MEER
- 2018 – ELEPHANTFISH
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:14 minutes
-
Languages:hollenska
-
Countries:Belgía
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Meltse Van Coillie
-
Screenwriter:
-
Producer:Peter Brosens
-
Cast:Main Cast