Women on the Verge of a Nervous Breakdown

Leikstjóri:
N/A
Land:
Spánn
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Spænsku
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Women on the Verge of a Nervous Breakdown

88 minutes | Spánn | 1988

Úrdráttur

Sjónvarpsleikkona hittir fyrir kynstrin öll af sérkennilegum persónum eftir að hafa lagt í ferðalag til að komast að því hvers vegna ástmaður hennar yfirgaf hana skyndilega.

 

Kaupa miða hér

Ágrip leikstjóra

film director portrait
Pedro Almodóvar fæddist í La Manca á fimmta áratugnum. Þetta var tími kalda stríðsins, mambósins, stórbanda, Balenciaga, Kóreustríðsins, uppreisnarinnar í Ungverjalandi, dauða Stalíns og svo framvegis. En enginn þessara atburða hafði minnstu áhrif í Calzada de Calatrava, þorpinu sem hann fæddist í. Almodóvar virti umhverfi sitt fyrir sér af gaumgæfni en líkaði ekki það sem hann sá. Honum leið eins og geimfara við hirð Arthurs konungs. Hann hafði engan áhuga á sveitalífinu en þurfti að bíða í 16 ár áður en hann gat skipt um umhverfi og sest að í Madríd.

Kvikmyndir

  • 1974/1979 Diverse films of varying lenghts in Super 8 mm (including some in 16 mm, Salomé)
  • 1980 Pepi, Luci, Bom
  • 1982 Labyrinth of Passions
  • 1983 Dark Habits
  • 1984-85 What have I Done to Deserve This?!
  • 1985 Trayler para amantes de lo prohibido. (Medium-lenght video for TVE) 1985-86 Matador
  • 1986 Law of Desire
  • 1987 Women on the Verge of a Nervous Breakdown

Upplýsingar um myndina

  • Ár:
    1988
  • Tegund:
  • Lengd:
    88 minutes
  • Tungumál:
    spænska
  • Land:
    Spánn
  • Frumsýning:
  • Hátíðarár:
    RIFF 2022
  • Leikstjóri:
    Pedro Almodóvar
  • Handritshöf:
    Pedro Almodóvar
  • Framleiðandi:
  • Leikarar: