
You Have to Come and See It
64 minutes | Spánn | 2022 | Karlovy Vary: Jury Prize
Synopsis
Tvö pör á fertugsaldri eiga í heitum umræðum um forsendur lífsins – í Madríd og nálægum sveitum.
Director’s Bio

Jonás Trueba fæddist í Madríd árið 1981 og hefur skrifað og leikstýrt eftirfarandi myndum í fullri lengd: Every Song Is About Me (2010), tilnefnd til Goya verðlaunanna í flokknum „Besti nýi leikstjóri“; The Wishful Thinkers (2013), sem vann til verðlauna og hlaut lof gagnrýnenda á fjölmörgum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum; The Romantic Exiles (2015), sem vann sérstök dómnefndarverðlaun á Málaga hátíðinni; The Reconquest (2016), sem var valin til sýninga á San Sebastian kvikmyndahátíðinni; The August Virgin (2019), sem hlaut sérstakt lof dómnefndar og fékk FIPRESCI verðlaunin á Karlovy Vary IFF, auk þess að komast á lista yfir tíu bestu myndir ársins 2020 samkvæmt Cahiers du Cinéma; og loks Who’s Stopping Us (2020), sem vann Feroz Zinemaldia verðlaunin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni og Goya verðlaunin sem besta heimildamynd. Hann átti einnig þátt í handritum myndanna Más pena que Gloria (2000), Vete de mí (2005) og El baile de la Victoria (2009) sem hlaut tilnefningu til Goya verðlaunanna sem besta aðlagaða kvikmyndahandritið.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:64 minutes
-
Languages:spænska
-
Countries:Spánn
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Jonás Trueba
-
Screenwriter:Jonás Trueba
-
Producer:Javier Lafuente, Jonás Trueba
-
Cast:Itsaso Arana, Vito Sanz, Irene Escolar, Francesco Carril