Töfraveröld opnast áhorfandanum er hann fylgir smádúkkum í São Paulo. Þora þær að sprengja af sér viðjarnar og uppfylla ástarsögu sína? Verðlaunaverk sem hlaut m.a. Emmy-verðlaun.