Fúlgum fjár er varið í þróun hátæknivopna á ári hverju en skæðustu drápstækin eru þó heimagerð og sett saman fyrir lítinn kostnað.