Leikstjóri:
N/A
Land:
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Chasing Birds

8 minutes

Synopsis

Þegar heimurinn snýst á hvolf höfum við val um að halda fast í gamlar hugmyndir eða fagna nýtilkomnu útsýni. Saga um litla stelpu sem leikur sér að því að elta fugl í gegnum óreiðukennt tímabil umbreytinga.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Una Lorenzen er kvikmyndaleikstjóri sem notar hreyfimyndagerð til að búa til sjónræna heima í kvikmyndum, heimildamyndum, tónlist og leikhúsi. Síðustu ár hefur hún unnið við heimildamyndir, til dæmis verðlaunamyndina Yarn (2016) og Rebel Hearts (2021). Verk hennar hafa verið sýnd á hátíðum eins og  SXSWl, Fantasia, Animation Block Party NYC, TrickyWomen, Nordisk Panorama og á heimasíðunni Artforum. Sjálfstæð verk hennar hafa verið sýnd í listagalleríum og á viðburðum, til að mynda MoMA, Listasafni Íslands og Kro Art,  Unsound Music Festival og Papaya Gyro Nights. Una lærði grafíska hönnun á íslandi og tilraunakennda hreyfimyndagerð við Calarts í Kaliforníu. Hún hefur auk þess unnið við margar kanadískar hreyfimyndir.

 

Film Details

 • Year:
 • Genres:
 • Runtime:
  8 minutes
 • Languages:
 • Countries:
 • Premiere:
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Una Lorenzen
 • Screenwriter:
 • Producer:
  Heather Millard, Galilé Marion-Gauvin
 • Cast:

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER