
Displaced
15 minutes | Kosovo | 2021
Synopsis
Tveir áhugasamir iðkendur, sem búa í Kosovo eftirstríðsáranna, eru drifnir af metnaði til að viðhalda sessi íþróttar sinnar í þjóðarsálinni, klöngrast frá einum óljósum stað til annars – með einu eign klúbbsins þeirra með sér: Borðtennisborðin.
Director’s Bio

Samir Karhoda er ljósmyndari, kvikmyndatökumaður, kennari og sýningarstjóri stuttmyndadagskrárinnar á DokuFest, og Heimilda- og stuttmyndahátíðinni í Prizren. Heimildamynd hans, In Between, var frumraun hans sem leikstjóra, en sú mynd var heimsfrumsýnd árið 2019 á Berlinale – fyrsta myndin frá Kosovo til að keppa á hátíðinni. In Between tók auk þess þátt í Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Displaced er önnur stuttmynd hans og var frumsýnd á aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Filmography
- 2021 – DISPLACED
- 2019 – IN BETWEEN
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:Drama
-
Runtime:15 minutes
-
Languages:albanska
-
Countries:Kosovo
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Samir KARAHODA
-
Screenwriter:Samir Karahoda
-
Producer:Eroll Bilibani
-
Cast:Ermegan Kazazi, Rifat Rifati, Jeton Mazreku