Ung kona er umkringd atvinnuleikurum í kvikmynd sem setur á svið atburði úr lífi hennar. Mörk raunveruleika og skáldskapar eru afmáð í hrífandi blöndu heimildarmyndagerðar og leikinna kvikmynda.