Vísindakona samþykkir að taka þátt í óvenjulegri tilraun. Í þrjár vikur þarf hún að lifa með vélmenni með gervigreind, sem hefur öll einkenni manneskju og er hannað til þess að verða að fullkomnum lífsförunaut hennar.