Foreldrar tveggja barna eru handteknir fyrir að vera í norsku andspyrnuhreyfingunni, rétt fyrir jól árið 1942. Í kjallara heimilisins finna börnin tvo gyðinga á sama aldri og þau.