Í þessari leiknu uppfærslu á sígilda ævintýrinu um Gosa er horfið aftur til róta verksins. Geppetto gamli smíðar brúðuna Gosa sem lifnar við en þráir ekkert heitar en að verða alvöru drengur.