Stjórnsamur faðir hefur lokað þrjú fullorðin afkvæmi sín frá umheiminum og heldur þeim á varanlegu bernskuskeiði. Einstök furðusýn Lanthimos var sýnd fyrst á RIFF árið 2009 og síðan orðið að sannkallaðri samtímaklassík.