
Intermede
24 minutes | Grikkland, Frakkland | 2022
Synopsis
Á milli þess sem gert er við bátana og þeim siglt aftur sem nýjum, ýta nokkrir menn þeim frá ströndinni aftur út í vatnið. Myndir frá lítilli skipasmíðastöð einhvers staðar á Grikklandi. Vatn, líkamar, reipi, keðjur, viður og málmur í kvikmyndaljóði á svarthvítri 16 mm filmu.
Director’s Bio

Markia Kourkouta er kvikmyndagerðarmaður, klippari og framleiðandi sem fæddist í Grikklandi árið 1982. Eftir að hafa lært sagnfræði flutti hún til Parísar þar sem hún nam kvikmyndafræði. Hún hefur gert kvikmyndir síðan 2010, flestar teknar á 16 mm filmu. Eftir að hafa lokið við stuttmyndina Return to Aeolus street árið 2014 (sem hlaut verðlaun fyrir bestu evrópsku stuttmyndina á Oberhausen FF) leikstýrði hún fyrstu mynd sinni í fullri lengd með ljóðskáldinu Niki Giannari, Spectres are haunting Europe, árið 2016. Sú mynd hlaut verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á Ji.hlava kvikmyndahátíðinni. Hún hefur verið virkur þátttakandi í frönsku listamannareknu kvikmyndasmiðjunum L’Etna og L’Abominable í meira en tíu ár.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:Documentary
-
Runtime:24 minutes
-
Languages:nýgríska (1453-), No Dialogue
-
Countries:Grikkland, Frakkland
-
Premiere:European Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Maria Kourkouta
-
Screenwriter:
-
Producer:Maria Kourkouta
-
Cast: