Fyrsta heimildarmynd breska verðlaunaleikstjórans Andreu Arnold er hápólitísk og dregur upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.