Stjúpsystkini eru bæði komin út úr skápnum og styðja hvort annað í blíðu og stríðu. Framtíðaráform gætu þó sent þau í sitthvora áttina.