Leikstjóri:
N/A
Land:
Svíþjóð
Tegund:
Heimildamyndir
Framleiðandi:
Tungumál:
Sænska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

Memories

14 minutes | Svíþjóð | 2021

Synopsis

Persónuleg heimildamynd sem fylgir Kristin Johannessen þegar hún finnur myndefni frá gömlu myndavélunum sínum sem hún notaði þegar hún glímdi við geðsjúkdóm. Í samtali við foreldra eru minningar um einmanaleika, ótta og skrítnar hugsanir fléttaðar saman.

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Kristin Johannessen fæddist árið 1985 og býr í Stokkhólmi, Svíþjóð. Hún kemur úr myndlist og þá aðallega ljósmyndun, teikningu og prentlist. Undanfarið hefur hún fengist við kvikmyndir. Minningar er fyrsta kvikmynd hennar – en í henni notar hún margs konar tækni, til að mynda hreyfimyndagerð, ljósmyndun og grænskjá. Verk hennar eru aðallega á persónulegum nótum.

 

Film Details

 • Year:
  2021
 • Genres:
  Documentary
 • Runtime:
  14 minutes
 • Languages:
  sænska
 • Countries:
  Svíþjóð
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Kristin Johannessen
 • Screenwriter:
 • Producer:
 • Cast:

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER