Þegar John Hull missti sjónina árið 1983 hóf hann að taka upp hljóðræna dagbók til að fanga umhverfi sitt. Í þessu heimildarverki eru upptökurnar notaðar, ásamt 360° sjónarspili, til að kanna hugarheim blindra.