Ali Boulala gerði garðinn frægan á tíunda áratugnum sem sérvitrasti hjólabrettakappi síns tíma. Eftir áralanga vímuefnanotkun, átakanlegt slys og loks bata þarf hann að horfast í augu við fortíðina.