Fráfall Poly Styrene, pönkhetju og söngkonu X-Ray Spex, sendir dóttur hennar í ferðalag um hirslur móður sinnar í þessari persónulegu heimildamynd.