Er hann bíður eftir aðgerð til þess að lagfæra sjón sína, kannar Mark Cousins hlutverk sjónrænnar upplifunar á einstaklinga og samfélög. Norður-írski leikstjórinn er þekktastur fyrir fimmtán tíma þáttaröð sína, Saga kvikmyndanna.