Ástríðufullur heimspekiprófessor, leikin af Isabelle Huppert, skiptir tíma sínum milli fjölskyldu, vinnu og einkar ráðríkrar móður. Þegar eiginmaður hennar yfirgefur hana fyrir aðra konu, öðlast hún óvænt frelsi.