
The Demands of Ordinary Devotion
12.10 minutes | Belgía, Ítalía | 2022
Synopsis
Leikur með tilviljanir og safn óvæntra mannamóta í verksmiðjum og heimilum Rómaborgar. Þrátt fyrir að sögupersónur sjáist aldrei saman eru þær óviðráðanlega tengdar með aðgerðum sínum – merkingin berst með hreyfingu og meðfylgjandi hljóði.
Director’s Bio

Eva Giolo er listamaður sem vinnur með kvikmyndir, myndbönd og innsetningar. Verk hennar hafa verið sýnd á Sadie Coles HQ í London, WIELS í Brussel, MAXXI í Róm, GEM í Hag, BOZAR í Brussel, M HKA í Antwerpen, Kunsthalle Wien, Palazzo Strozzi í Flórens og stærri kvikmyndahátíðum eins og í Rotterdam, Viennale, FIDMarseille og Cinéma du Réel. Hún er einn stofnanda framleiðslu- og dreifingarvettvangsins Elephy.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:12.10 minutes
-
Languages:No Dialogue
-
Countries:Belgía, Ítalía
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Eva Giolo
-
Screenwriter:
-
Producer:Eva Giolo
-
Cast: