Leikstjóri:
N/A
Land:
Belgíu
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

The Demands of Ordinary Devotion

12.10 minutes | Belgía, Ítalía | 2022

Synopsis

Leikur með tilviljanir og safn óvæntra mannamóta í verksmiðjum og heimilum Rómaborgar. Þrátt fyrir að sögupersónur sjáist aldrei saman eru þær óviðráðanlega tengdar með aðgerðum sínum – merkingin berst með hreyfingu og meðfylgjandi hljóði.

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Eva Giolo er listamaður sem vinnur með kvikmyndir, myndbönd og innsetningar. Verk hennar hafa verið sýnd á Sadie Coles HQ í London, WIELS í Brussel, MAXXI í Róm, GEM í Hag, BOZAR í Brussel, M HKA í Antwerpen, Kunsthalle Wien, Palazzo Strozzi í Flórens og stærri kvikmyndahátíðum eins og í Rotterdam, Viennale, FIDMarseille og Cinéma du Réel. Hún er einn stofnanda framleiðslu- og dreifingarvettvangsins Elephy. 

 

Film Details

 • Year:
  2022
 • Genres:
 • Runtime:
  12.10 minutes
 • Languages:
  No Dialogue
 • Countries:
  Belgía, Ítalía
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Eva Giolo
 • Screenwriter:
 • Producer:
  Eva Giolo
 • Cast:

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER