The Territory
83 minutes | Brasilía, Danmörk, Bandaríkin | 2022 | 10 International prizes
Synopsis
Náin sýn á linnulausa baráttu innfædda Uru-eu-wau-wau-fólksins gegn ágengri skógareyðingu ólöglegra landnema og utanaðkomandi bænda í frumskógum Brasilíu.
Director’s Bio

Alex Pritz er heimildamyndagerðarmaður og kvikmyndatökumaður sem einbeitir sér að sambandi manns og náttúru. Fyrsta mynd Pritz sem leikstjóri, The Territory var frumsýnd í heimskvikmyndakeppninni á Sundance 2022, þar sem myndin vann bæði áhorfendaverðlaun og sérstök dómnefndarverðlaun fyrir heimildamyndagerð, og varð þannig eina myndin sem vann bæði áhorfenda og dómnefndarverðlaun þetta árið. Pritz vann einnig sem kvikmyndatökumaður fyrir heimildamyndina The First Wave eftir Matt Heineman og When Lambs Become Lions (Tribeca 2018) eftir Jon Kasbe, þar sem hann þjónaði einnig sem vettvangsframleiðandi. Áður hafði Pritz þá samleikstýrt, tekið og klippt heimildastuttmyndina My Dear Kyrgyzstan (Big Sky 2019). Hann er einn stofnenda Documist og hefur hlotið styrki frá Sundance Institute, IDA Enterprise Fund, Catapult Fund og Doc Society.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:Documentary
-
Runtime:83 minutes
-
Languages:portúgalska
-
Countries:Brasilía, Danmörk, Bandaríkin
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Alex Pritz
-
Screenwriter:
-
Producer:
-
Cast: