Frásögnin spannar fjögur ár í lífi Júlíu, ungrar konu sem reynir að greiða úr flækjum í ástarlífi sínu en lendir um leið á hraðahindrunum á framabrautinni. Vegferðin veitir henni nýja og raunsærri sýn á sjálfa sig.