Núa brunar á síðustu bensíndropunum í Unaðsdal á Snæfjallaströnd þar sem seiðmagnaðir vinir og músíkantar eru saman komnir fyrir helga kveðjustund.