Teiknimyndir
Úr blýantsstrokum spruttu Kalli Kanína, Múmínálfar og mótorhjólagengi Akíru sem bregða enn á leik í heilahveli okkar. Regnhlífarhugtak teiknimynda rúmar þó ótal tegundir kvikmyndagerðar, sem eiga það sammerkt að undirbúa brautir ímyndunaraflsins fyrir flugtak.