Premiere: Nordic Premiere

Ljósaprufa

Malky situr fyrir í ljósaprufu hjá leikstjóra sem hann kannast við. Gott tækifæri fyrir leikara í basli. Eða hvað?

Stjörnur

Stjarneðlisfræðingur kemur heim til Montreal frá Suður-Kóreu eftir jarðarför yngri systur sinnar og óvæntur atburður hristir upp í vísindalegri heimssýn hennar.

Free Men

Bestu vinir lenda í vandræðum í vinnunni sem leiðir annan þeirra til að velja á milli besta vinar síns og frelsis. Var frumsýnd í skólamyndaflokki kvikmyndahátíðarinnar í Cannes.

Einhyrningur

Stúlka leitar skjóls í yfirgefnu húsi en dularfullt fótatak ómar fyrir utan.

Enn skrítnara en Rotterdam með Söru Driver

Til þess að hægt væri að ljúka við aðra mynd Jims Jarmusch, Stranger than Paradise, þurfti framleiðandinn Sara Driver að smygla einni umdeildustu mynd veraldar yfir Atlantshafið.

Harmur

Þegar móðir hans fellur neyðist Óliver til þess að leita að yngri bróður sínum í undirheimum út nóttina.

Hamingjan er ferðalag

Á aðfangadag í Austin í Texas-fylki flýta verkamenn sér að afgreiða fréttablað dagsins fyrir dreifingu.  

Einhvers konar nánd

Kvikmyndagerðarmaðurinn talar við bróður sinn í símann á meðan hann reynir að ná sambandi við sauði sem halda til við leiði foreldra þeirra.  

Öskrandi

Bo er spennt fyrir helginni með pabba sínum en þegar hann mætir ekki þarf hún að reiða á sig sjálfa.

Brighton fjórða

Fyrrum fjölbragðaglímukappi ferðast frá Tblísí til Brooklyn til að bjarga syni sínum úr fjárhættuspilaskuld. Hann manar lánadrottinn í hringinn með því skilyrði, að ef hann sigri sé drengurinn laus allra …

Brighton fjórða Read More »